Perla Lind deilir með okkur hvernig hún sóttist í viðurkenningu og upplifði mikið óöryggi í kynlífi.
Höfum við ekki flest hugsað hvort við séum nóg eða hvort við séum góð í rúminu?
Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!
Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta