Í þessum þætti af Betri Heimur höldum við áfram ferðalagi okkar um dulda leyndardóma kristinnar trúar þar sem við könnum hvernig kærleikurinn og lögmál Guðs kemur við sögu í dýpsta samhengi við okkar eigin líf og heimsmynd.
Við ræðum um það hvernig kristin trú byggir algjörlega á kærleikanum og hvernig hann getur verið leiðarljós í lífi okkar og samfélögum. Njóttu ferðalagsins þar sem Guð er kærleikur og leiðir okkur til frelsis, friðar og betri heims.