#9 Kærleikur, kristin trú og heimsmyndin
Betri heimur - hlaðvarp fyrir lífið

#9 Kærleikur, kristin trú og heimsmyndin

2025-05-09

Í þessum þætti af Betri Heimur höldum við áfram ferðalagi okkar um dulda leyndardóma kristinnar trúar þar sem við könnum hvernig kærleikurinn og lögmál Guðs kemur við sögu í dýpsta samhengi við okkar eigin líf og heimsmynd.

Við ræðum um það hvernig kristin trú byggir algjörlega á kærleikanum og hvernig hann getur verið leiðarljós í lífi okkar og samfélögum. Njóttu ferðalagsins þar sem Guð er kærleikur og leiðir okkur til frelsis, friðar og betri heims.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free