Við fengum hana Þórhildi sem heldur úti instagram reikningunum Sundur og saman í þáttinn til okkar og við fengum að spyrja hana út í opin sambönd, hvernig maður opnar á sambandið sitt og um hvað opin sambönd snúast. Þessi þáttur er mjög forvitnilegur og mjög fróðlegur. Við mælum með að þið hlustið!