#23 Opin sambönd og að vera sannur sjálfum sér!
Spjallið

#23 Opin sambönd og að vera sannur sjálfum sér!

2022-05-04

Við fengum hana Þórhildi sem heldur úti instagram reikningunum Sundur og saman í þáttinn til okkar og við fengum að spyrja hana út í opin sambönd, hvernig maður opnar á sambandið sitt og um hvað opin sambönd snúast. Þessi þáttur er mjög forvitnilegur og mjög fróðlegur. Við mælum með að þið hlustið!

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free