16. Lukka Pálsdóttir - „Hálftíma göngutúr eftir síðustu máltíð er leikbreytir”
Spegilmyndin

16. Lukka Pálsdóttir - „Hálftíma göngutúr eftir síðustu máltíð er leikbreytir”

2023-08-21
Lukka Pálsdóttir stofnandi Greenfit er gestur Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Lukka hefur aðstoðað fólk um áraraðir í heilsutengdum efnum tengt mataræði og heilsu, en fyrir um þremur árum varð Greenfit að veruleika. Þeirra yfirlýsta markmið með Greenfit er að reyna fjölga heilbrigðum æviárum hjá fólki með heilsufarsmælingum - því um leið og fólk getur mælt heilsuna sína þá fær það betri yfirsýn. Við áttum skemmtilegt spjall um allskonar heilsutengd efni og mikilvægi þess að fá upplýsingar um ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free